Fréttir

05.11.2018

1806

Vel sótt ljósmyndasýning

Ljósmyndasýning frá pysjueftirlitinu 2018 var opnuð á föstudaginn en tæplega 400 manns litu við um helgina. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og viljum við minna á að sýningin verður einnig opin allan nóvember, virka daga frá 14-15:30 og laugardaga frá 13-16.  Hægt er að panta myndirnar á sýningunni fram til 12. nóvember gegn vægu gjaldi.


Til baka