Fréttir

16.10.2018

1804

Góð gjöf til safnsins

Nemendur í Haftengdri nýsköpun skelltu sér í sjóferð í dag á Friðriki Jessyni VE. Þau lögðu út gildrur og veiddu á línu og færðu safninu aflann að gjöf. Komu þau með þorsk, kola, trjónukrabba, bogkrabba, kuðungakrabba, krossfiska og beitukóng. Það kemur sér mjög vel fyrir safnið að fá slíkar gjafir og þökkum við þeim kærlega fyrir.


Til baka