Fréttir

06.09.2018

1795

Heimsmet

Í dag voru vigtaðar 472 pysjur í pysjueftirliti Sæheima og hafa aldrei fleiri pysjur komið á vigtina hjá okkur á einum degi. 

Á myndinn er Johnson fjölskyldan, sem kom alla leið frá San Diego til að taka þátt í pysjuævintýrinu með okkur. Þau fundu alls 7 pysjur og voru alsæl með það.


Til baka