Fréttir

31.08.2018

1793

Hröð aukning í fjölda pysja

Pysjunum hefur nú fjölgað dag frá degi og í dag var komið með 50 pysjur í pysjueftirlit Sæheima. Þar með hefur heildarfjöldi pysja þetta árið rúmlega tvöfaldast, en í lok gærdagsins var heildarfjöldinn 47 pysjur. Allt virðist því stefna í góða pysjuhelgi. Á myndinni eru eru þær Ingibjörg Emilía og Sigfríður Sól.


Til baka