Fréttir

24.08.2018

1792

Fyrsta pysjan

Fyrsta pysjan kom á vigtina í pysjueftirlitinu í dag. Það voru þær Guðrún og Gígja starfsmenn Sæheima sem fundu pysjuna í gærkvöldi og á myndinni má sjá Guðrúnu ásamt litlu frænku sinni Evu Laufey Leifsdóttur sem ætlaði að aðstoða þær við að sleppa pysjunni 


Til baka