Fréttir

25.07.2018

1789

Ígulker og krossfiskar

Guðjón Þorri skellti sér í sjóferð með pabba sínum og afa og komu þeir að landi með fjölda ígulkerja og krossfiska. Þeir gáfu safninu aflann og voru þessar skrautlegu lífverur góð viðbót í búr safnsins.


Til baka