Fréttir

15.07.2018

1787

Fagnandi frakkar

Frönsk fjölskylda var í heimsókn á safninu meðan frakkar og króatar mættust í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Voru þau að vonum spennt yfir leiknum og fengu að horfa á síðustu mínúturnar í tölvunni okkar á skrifstofunni. Þau fögunuðu vel þegar flautað var til leiksloka og ljóst var að frakkar væru orðnir heimsmeistarar.


Til baka