Fréttir

09.07.2018

1786

Blágóma

Snemma í morgun tók starfsmaður Sæheima á móti stórri blágómu, sem áhöfnin á Drangavík kom með að landi. Var hún sett í búr með blágómunum tveimur, sem þeir færðu safninu fyrri nokkrum dögum. Þær eru núna báðar í felum á bak við stóran stein þannig að ekki hefur reynt á samkomulagið.


Til baka