Fréttir

09.06.2018

1782

Músarungi

Þrjár ungar stúlkur, þær Anna, Ásta og Emma, björguðu litlum músarunga úr klóm kattar og komu með hann í Sæheima. Unginn var nokkuð veikburða en hefur braggast ágætlega og er nú farinn að gæða sér á ávöxtum og korni. Litla músin hefur fengið nafnið Heiða. 


Til baka