Fréttir

22.05.2018

1779

Vankaður lundi

Í gærkvöldi fannst fullorðinn lundi við Heimaklett sem var eitthvað vankaður. Finnendur hans komu með hann í Sæheima í dag til að láta líta á hann. Hann virtist hinn sprækasti og var því útskrifaður. Var honum sleppt á sama stað og hann hafði fundist.


Til baka