Fréttir

30.04.2018

1776

Sumaropnun safnsins

Frá og með 1. maí eru Sæheimar opnir klukkan 10 til 17 alla daga. 

Tóti er kominn í mikið sumarskap en er þó ekki alveg kominn yfir í sumarbúninginn sinn en hann er óvenju seinn þetta árið. Við sjáum þó breytingar á honum dag frá degi og verður hann von bráðar kominn í fullan skrúða.  


Til baka