Fréttir

20.04.2018

1773

Rauðsprettan hrognafull

Við sögðum frá því um daginn að safninu hafi borist mjög sérstakt afbrigði af rauðsprettu. Hún dafnar vel og hefur aðlagst nýjum heimkynnum. Hún er tekin að gildna nokkuð um miðjuna og er því greinilega hrognafull. 


Til baka