Fréttir

18.04.2018

1770

Sumardagurinn fyrsti

Sumardaginn fyrsta er opið í Sæheimum klukkan 13-16. Vestmannaeyjabær býður bæjarbúum að heimsækja söfn bæjarins sér að kostnaðarlausu og einnig er frítt fyrir þá í sundlaugina. Góður dagur framundan.


Til baka