Fréttir

09.04.2018

1768

Góð gjöf til safnsins

Áhöfnin á Drangavík VE færði Sæheimum góða gjöf er þeir komu að landi í morgun. Um var að ræða fjölda gaddakrabba, humra, tröllakrabba og kolkrabba. Dýrin eru nú öll komin í ný heimkynni á safninu. Það er nauðsynlegt fyrir safnið að fá gjafir frá sjómönnum og erum við mjög þakklát þegar þeir hafa okkur í huga og koma færandi hendi.


Til baka