Fréttir

04.04.2018

1767

Opnunartími í apríl

Lóan er komin og siglt er til Landeyjahafnar, sem þýðir það að sumarið er í nánd. Sumaropnunartími safnsins, þegar opið er alla daga vikunnar,  hefst 1. maí. Fram að þeim tíma ætlum við að koma á móts við ferðamenn og aðra sem vilja heimsækja safnið, með því að hafa opið alla virka daga kl 14-15 og á laugardögum kl. 13-16. Einnig er alltaf hægt að hafa samband við okkur ef þessir tímar hentar engan vegin og við reynum þá í sameiningu að finna tíma sem hentar betur.


Til baka