Fréttir

28.03.2018

1766

Kolkrabbi

Áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE kom að landi í gærkvöld með lítinn kolkrabba í fórum sínum, sem þeir höfðu náð að halda lifandi. Í Sæheimum var hann settur í búr þar sem annar kolkrabbi er fyrir, en sá hefur nýlega hrygnt í holuna sína. Því má telja líklegt að sá nýkomni fái ekki hlýlegar móttökur ef hann hættir sér of nærri.  


Til baka