Fréttir

05.01.2018

1761

Haftyrðill

Þessar systur fundu haftyrðil á Heiðarveginum, sem náði ekki að hefja sig til flugs. Þær komu með hann í Sæheima og fóru þaðan beint út í Höfðavík til að sleppa honum. Haftyrðlar eru mjög viðkvæmir og því er alltaf best að sleppa þeim við fyrsta tækifæri. Stelpurnar heita Hulda Brá, Heiða Lára og Unnur Þórdís.


Til baka