Fréttir

19.12.2017

1758

Fleiri haftyrðlar

Í dag var komið með tvo haftyrðla til viðbótar til okkar í Sæheimum. Við höfum frétt af hópi haftyrðla sem halda sig rétt austan við Ystaklett og þeir sem ferðast með Herjólfi geta jafnvel komið auga á þá á sjónum.  


Til baka