Fréttir

22.11.2017

1748

Önnur olíublaut teista

Rétt í þessu var komið með mikið olíublauta teistu til okkar, sem fannst við FES. Vegna þess hve mikil olía er í fiðrinu verður hún hreinsuð við fyrsta tækifæri. Fyrir erum við með aðra teistu sem þurfti að hreinsa auk æðarkollu og fálkans sem við höfum greint frá.


Til baka