Fréttir

13.11.2017

1746

Fálkinn hreinsaður

Fálkinn sem við greindum frá í síðustu viku hefur nú verið hreinsaður. Kristján Egilsson, fyrrverandi safnstjóri fiskasafnsins kom til hjálpar, enda ýmsu vanur í þessum efnum. Vel gekk að hreinsa fálkann, en hann lét þó óánægju sýna berlega í ljós meðan á hreinsuninni stóð. Sást það vel á vatninu hversu óhreinn hann hafði verið og ekki er ólíklegt að endurtaka þurfi leikinn.


Til baka