Fréttir

10.11.2017

1745

Pysjusýningin opin um helgina

Pysjusýningin sem var opnuð um síðustu helgi er enn uppi og er því hægt að koma og skoða myndirnar af pysjubjargvættum síðasta pysjutímabils. Þeir sem vilja panta myndir af sýningunni ættu að setja sig í samband við okkur um helgina, því að myndirnar verða pantaðar strax eftir helgi.

Safnið er opið í dag, föstudag kl. 14 til 15:30 og á morgun, laugardag kl. 13 til 16. 


Til baka