Fréttir

04.11.2017

1742

Góðar viðtökur

Ljósmyndasýning frá pysjueftirlitinu 2017 var opnuð í gær og nú hafa 300 manns komið á sýninguna. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og viljum við minna á að sýningin verður einnig opin á morgun, sunnudag. Hægt er að panta myndirnar á sýningunni fram til 13. nóvember gegn vægu gjaldi.


Til baka