Fréttir

24.08.2017

1606

Komnar 15 pysjur

Katla María kom ásamt afa sínum með fyrstu pysju dagsins í pysjueftirlitið. Hafði hún fundist við FES og reyndist vera fimmtándu pysjan í ár. Var síðan för þeirra heitið beint niður í fjöru að sleppa pysjunni. 


Til baka