Fréttir

23.08.2017

1605

Fyrsti skóladagurinn

Nú er Tóti orðinn sex ára gamall og er því að byrja í skóla eins og jafnaldrar hans á Eyjunni. Hann er spenntur að byrja í skólanum, skóladótið er allt klárt og við erum ótrúlega stolt af litla skólastráknum okkar.


Til baka