Fréttir

05.09.2016

648

Komnar 300 pysjur

Systurnar Katla og Jara komu með pysju til Sæheima í morgun og reyndist það vera pysja númer 300 í pysjueftirlitinu. Þær eru úr Kópavogi og voru á leið í Herjólf. Þær ætluðu að sleppa pysjunni þaðan. Fyrir utan safnið fengu þær gefins aðra pysju og geta því báðar sleppt pysjum á leiðinni.


Til baka