Fréttir

18.08.2016

644

Pysjan þyngist vel

Lundapysjan sem komið var með eftir flugeldasýninguna á Þjóðhátíð hefur þyngst mikið, enda mjög dugleg að éta. Hún sporðrennir nú heilu loðnunum og hefur varla kyngt þegar hún biður um meira. Hún var um 80 grömm við komuna á safnið en er nú um 190 grömm og hefur því gert gott betur en að tvöfalda þyngd sína. 


Til baka