Fréttir

27.07.2016

448

Breyttur opnunartími yfir Þjóðhátíð

Í Sæheimum verður opnunartíminn styttur meðan Þjóðhátíðin stendur yfir. Opið verður klukkan 13-15 föstudaginn 29. júlí til mánudagsins 1. ágúst. 


Til baka