Fréttir

03.06.2016

532

Sjómannadagur

Á sjómannadaginn verður opið í Sæheimum kl. 10-17 og safnið býður bæjarbúum að koma í heimsókn. Opið er alla helgina en frítt inn á sunnudeginum.

Við óskum sjómönnum til hamingju með daginn og þökkum þeim fyrir góðar gjafir til safnsins.


Til baka