Fréttir

22.05.2016

529

Unginn dafnar vel

Nokkrir krakkar hafa verið duglegir að finna orma handa litla fuglsunganum sem nú er í fóstri í Sæheimum. Hann er ótrúlega duglegur að éta og það má nánast sjá hann stækka. Næstu daga munum við því þurfa enn fleiri orma.


Til baka