Fréttir

18.05.2016

523

Klettaskóli í heimsókn

Krakkarnir í 10. bekk í Klettaskóla eru í ævintýraferð til Vestmannaeyja. Að sjálfsögðu komu þau við í Sæheimum og heilsuðu upp á Tóta og skoðuðu fiskana. Það er alltaf gaman að fá þessa hressu krakka í heimsókn og mikið spurt og spekúlerað. Á morgun eru sprangan og sjóferð á dagskránni.


Til baka