Fréttir

11.04.2016

521

Júníus Meyvant og Tóti í tónlistarmyndbandi

Tónlistarmaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson eða Júníus Meyvant er um þessar mundir að senda frá sér nýtt lag "Neon Experience". Fékk hann Tóta í lið með sér við upptökur á nýju tónlistarmyndbandi við lagið. Tóti stóð sig auðvitað mjög vel og það verður spennandi að sjá myndbandið, sem mun koma út í næstu viku.


Til baka