Fréttir

11.10.2015

491

Metið tvöfaldað

Búið er að tvöfalda metið í fjölda lundapysja frá 2012, en þá var komið með 1830 pysjur í pysjueftirlitið. Núna eru pysjurnar orðnar 3717 talsins. Ennþá eru að finnast um 50 pysjur á dag og því má gera ráð fyrir að pysjufjörið haldi áfram nokkra daga til viðbótar.


Til baka