Fréttir

24.09.2015

469

Annar góður dagur í pysjueftirlitinu

Komið var með samtals 142 pysjur í pysjueftirlit Sæheima í dag og eru því pysjurnar orðnar 571 talsins. Við eigum von á því að næstu daga finnist einnig talsvert af pysjum. Á myndinni má sjá pysju númer 500 ásamt drengjunum sem fundu hana, Þeim Jóhannesi Esra og Róbert Elí.


Til baka