Fréttir

23.09.2015

467

Pysja á Sóla

Þessar hressu fjögurra ára stelpur fundu pysju á leikskólanum Sóla. Að sjálfsögðu marsereðu þær með hana í pysjueftirlit Sæheima. Nú er pysjan komin út í sjó með hinum pysjunum. 


Til baka