Fréttir

29.06.2015

446

Rituunginn Dindill

Nú er kominn annar rituungi í Sæheima. Strákurinn sem kom með hann á safnið heitir Ísak og er frá Reykjavík. Hann var í Vestmannaeyjum í fyrra og fann þá einnig rituunga sem hann kom með í Sæheima. Þessi ungi fékk nafnið Dindill. Hann var frekar slappur en er búinn að fá að éta og er nú aðeins hressari.


Til baka