Fréttir

04.02.2015

407

Gaddakrabbi frá Gullberginu

Áhöfnin á Gullbergi VE færði Sæheimum flottan gaddakrabba í dag. Það var Emma Ey Sigfúsdóttir sem kom með krabbann til okkar. Það má segja að krabbinn hafi átt viðburðaríkan dag því hann kom við á leikskólanum Kirkjugerði og í grunnskólanum á leið sinni á safnið. Nú er hann að eignast nýja vini því að fyrir eru tveir gaddakrabbar á safninu.


Til baka