Fréttir

15.09.2014

244

Opnunartími í september

Nú í september verður aukinn opnunartími á safninu. Alla jafna hefst vetraropnunartími um miðjan mánuðinn en nú verður opið alla daga til loka september frá klukkan 13 til klukkan 17. 


Til baka