Fréttir

12.09.2014

241

Smyrill

Komið var með smyril á safnið sem fundist hafði á Stapavegi. Hann var slappur en virtist ekki vera slasaður. Veður hann hafður á safninu í nokkra daga og fær eitthvað gott í gogginn og vonandi dugar það til að koma hionum á ról á ný.


Til baka