Fréttir

08.09.2014

240

Pysjurnar orðnar 34

Þá eru komnar alls 34 pysjur í Pysjueftirlit Sæheima. Þá eru pysjurnar í ár orðnar fleiri en í fyrra en þá voru þær aðeins 30 talsins. 

Það voru þær Sigurbjörg og Birta sem komu með fyrstu pysju dagsins og fengu við það góða hjálp hjá dætrum sínum. 

Pysjurnar hafa flestar verið í mjög góðu standi og alveg tilbúnar til að halda út á hafið með hinum lundunum.


Til baka