Fréttir

04.07.2014

187

Fylgið mér í Sæheima

Búið er að varða leiðina frá upplýsingamiðstöð ferðamanna í Eymundsson að helstu áfangastöðum ferðamanna í bænum. Það er gert þannig að máluð eru lýsandi merki á gangstéttarhellur sem leiða ferðamennina áfram. Þetta er mjög gott framtak og hjálpar vonandi ferðamönnum að rata um eyjuna okkar. Á myndinni má sjá merkið sem leiða skal ferðamenn að Sæheimum fiskasafni.


Til baka