Fréttir

11.06.2014

178

Pæjurnar mættar

Þessa dagana fer fram hið árlega TM fótboltamót í 5 flokki stúlkna eða pæjumótið svokallaða.

Stelpurnar eru auðvitað duglega að heimsækja Fiskasafnið og fyrsti hópurinn lét sjá sig í dag. Það voru stelpurnar í Fjölni sem voru hinar hressustu og upplýstu okkur jafnframt um að þær væru með besta liðið.

Það er alltaf fjör á safninu meðan fótboltamót yngri flokka fara fram og gaman að fá þessa hressu krakka í heimsókn.


Til baka