Fréttir

22.12.2013

97

Lundar í jólaskapi

 Lundarnir á fiskasafninu þeir Þórarinn Ingi og Eyþór Ingi eru greinilega komnir í jólaskap. Þeir senda öllum gestum safnsins og  þeim sem komu með fiska bestu jólakveðjur og vonast til að sjá ykkur öll á nýja árinu.

Til baka