Fréttir

05.03.2013

245

Hrognkelsi og marhnútur

 Kafarar frá köfunarþjónustinni færðu safninu hrognkelsi og marhnút sem þeir fundu við vinnu sína, en þeir vinna nú við viðgerð á Herjólfsbryggjunni.


Þetta er í þriðja skipti sem þeir koma færandi hendi en áður hafa þeir komið með töskukrabba, ígulker, krossfisk og fjölda bogakrabba. 

Til baka