Fréttir

18.05.2011

Alþjóðlegi safnadagurinn

 Alþjóðlegi safnadagurinn er í dag 18.maí. Af því tilefni verður frítt inn á Fiskasafnið í dag.

 Alþjóðlegi safnadagurinn er skipulagður af ICOM, Alþjóðaráði safna.  Íslandsdeild ICOM sér um kynningu á Alþjóðlega safnadeginum sem haldinn er hátíðlegur í kringum 18. maí ár hvert.  Sjá nánar á vefsíðu ICOM:  www.icom.is
 
Til baka