Fréttir

25.01.2011

54

Gollir spáir um úrlit í leik Íslands og Frakklands

Golli er búinn að spá fyrir um úrslit í leiknum í kvöld. Það er skemmst frá því að segja að þrátt fyrir að líkurnar séu litlar miðað við stöðuna í riðlinum þá spáir Golli Íslandi sigri í kvöld. Hann er lengi að ákveða sig en loks tekur hann af skarið og þegar síldin er komin hálfa leið niður þá réttir hann upp annan hreyfann til staðfestingar á spánni.   Hér sést myndband af spáselnum spá fyrir um úrslit í leik Íslands og Frakklands.

Til baka