Fréttir

07.10.2010

28

komið með 4 kolkrabba

Í gærkvöldi kom Portlandið með fjóra kolkrabba að landi og færðu safninu. Þrír þeirra voru snöggir að finna sér felustaði í gjótum á milli steina en einn af þeim virðist alveg ófeiminn og færir sig til í búrinu og pósar fyrir ljósmyndara. Hornsílin sem fyrir voru í búrinu virðast alveg óhrædd við þessa nýju nágranna sína og synda alveg upp að þeim. Ef við fáum kolkrabbana til að taka fæðu ættu þeir að geta orðið nokkuð langlífir.  

Til baka