Stórhöfði

Stórhöfði er grasi gróinn og er einkennisgróður þar grös, starir og elfting. Þó má finna blómabreiður.  Þar er nokkuð fjölbreyttur gróður en á sumum svæðum er hann kyrkingslegur meðan hann er mjög blómlegur á öðrum.  Fjölda blómplantna er þar að finna. Baunagras er þar nokkuð útbreytt og gæti tilvist þess auk áburðar frá fugladriti veitt plöntum þar næga næringu til að ná góðum vexti. Þar er eini vaxtarstaður stormþular á eyjunni. 

Smelltu á eftirfarandi gróðurtegund til að sjá nánar

Aungfró
Euphrasia frigida
Aungfró
Baunagras
(Lathyrus japonicus ssp. maritimus)
Baunagras
Blóðberg
Thymus praecox
Blóðberg
Gullvöndur
Gentianella aurea
Gullvöndur
Gulmaðra
Galium verum
Gulmaðra
Holurt
Silene uniflora
Holurt
Kattartunga
Plantago maritima
Kattartunga
Lokasjóður
Rhinanthus minor
Lokasjóður
Maríuvöndur
Gentianella campestris
Maríuvöndur
Skarifífill
Leontodon autumnale
Skarifífill
Stormþulur
Senecio pseudo-arnica
Stormþulur
Ætihvönn
Angelica archangelica
Ætihvönn