Nýja Hraun

Nýja hraunið er lítt gróið en er  mosavaxið að hluta. Á stöku stað er þó nokkur gróður en þá helst lúpínubreiður. Ýmsar plöntutegundir eru að ná fótfestu í hrauninu s.s. krækilyng, burnirót og Ólafssúra auk grastegunda og burknategunda.

Smelltu á eftirfarandi gróðurtegund til að sjá nánar

Blóm
Latneskt blóm
Burnirót
Rhodiola rosea
Burnirót
Blóðberg
Thymus praecox
Blóðberg
Brennisóley
Ranunculus acris
Brennisóley
Holurt
Silene uniflora
Holurt
Grávorblóm
Draba incana
Grávorblóm
Krækilyng
Empetrum nigrum
Krækilyng
Köldugras
Polypodium vulgare
Köldugras
Akaskalúpína
Lupinus nootkatensis
Akaskalúpína
Alaskalúpína
(Lupinus nootkatensis)
Alaskalúpína
Ólafssúra
Ólafssúra – Oxyria digyna
Ólafssúra
Skarifífill
Leontodon autumnale
Skarifífill
Tófugras
Cystopteris fragilis
Tófugras