Hraunkantur

Hraunkanturinn nær frá Heimagötu upp að rótum Eldfells. Þetta er að mestu uppgrætt svæði og hefur talsvert af garðplöntum náð að slæðast þangað inn enda í jaðri bæjarins. Þar má finna fjölda blómplöntutegunda. M.a. er þar að finna brönugrös í nokkru magni. Einnig vex þar fjalldalafífill, dagstjarna og blágresi sem eru líklega slæðingar úr görðum.

Smelltu á eftirfarandi gróðurtegund til að sjá nánar

Baldursbrá
Tripleurospermum maritimum
Baldursbrá
Brönugrös
Dactylorhiza maculata
Brönugrös
Burnirót
Rhodiola rosea
Burnirót
Dagstjarna
Silene dioica
Dagstjarna
Fjalldalafífill
Geum rivale
Fjalldalafífill
Friggjargras
Platanthera hyperborea
Friggjargras
Gleym-mér-ey
Myosotis arvensis
Gleym-mér-ey
Grávorblóm
Draba incana
Grávorblóm
Gulmaðra
Galium verum
Gulmaðra
Hrafnaklukka
Cardamine nymanii
Hrafnaklukka
Hvítsmári
Trifolium repens
Hvítsmári
Kornsúra
Bistorta vivipara
Kornsúra
Krossfífill
Senecio vulgaris
Krossfífill
Lindadúnurt
Epilobium alsinifolium
Lindadúnurt
Alaskalúpína
Lupinus nootkatensis
Alaskalúpína
Mjaðjurt
Filipendula ulmaria
Mjaðjurt
Njóli
Rumex longifolius
Njóli
Roðafífill
Pilosella aurantiaca
Roðafífill
Túnsúra
Rumex acetosa
Túnsúra
Þrenningarfjóla
Viola tricolor
Þrenningarfjóla