Höfðavík Klauf

Höfðavík að Klauf og Brimurð eru að mestu sandfjörur og klettóttar fjörur en ofarlega í fjörunni má þó finna nokkurn gróður. Þar er melgresi víða búið að ná góðri fótfestu. Helstu blómplöntur þar er hefðbundinn fjörugróður en þar má einnig  finna fleiri blómplöntur inn á milli. Höfðavík er eini þekkti vaxtarstaður sæhvannar á eyjunni.

Smelltu á eftirfarandi gróðurtegund til að sjá nánar

Blálilja
Mertensia maritima
Blálilja
Blóðberg
Thymus praecox subsp. arcticus
Blóðberg
Brennisóley
Ranunculus acris
Brennisóley
Fjöruarfi
Honckenya peploides
Fjöruarfi
Fjörukál
Cakile maritima subsp. islandica
Fjörukál
Geldingahnappur
Armeria maritima
Geldingahnappur
Gulmaðra
Galium verum
Gulmaðra
Holurt
Silene uniflora
Holurt
Hvítmaðra
Galium normanii
Hvítmaðra
Kattartunga
Plantago maritima
Kattartunga
Lambagras
Silene acaulis
Lambagras
Sæhvönn
Ligusticum scoticum
Sæhvönn
Túnfífill
Taraxacum spp.
Túnfífill
Túnsúra
Rumex acetosa
Túnsúra
Vegarfi
Cerastium fontanum
Vegarfi